Mig hefur langað til að taka þátt í áskorunum á Tildu&Vinum í langan tíma en aldrei þorað, sjálfsálitið hefur mátt muna fífil sinn fegri... En ákvað að stíga einu skrefi lengra en ég þori og gerði þetta. Notaði í þetta tóma klósettrúllu, grænan pappír, Magnólíu stimpla og copic litina mína. Nenni ekki að fara nánar í útlistun á hvað ég notaði... man ekki hvaða liti ég notaði, pp er eldgamall afgangur en klósettrúllan er Lambi.
---
For a long time I have been longing to take part in the challenges over at Tilda&Co but never had the guts, my ego has been in better shape... But now I decided to cross the line in the sand and this is what I came up with. I used for it an empty toiletroll, green pp, Magnolia's stamps and my copics. Don't bother to get into details of what I used... can't remember what colors I used, the pp is a leftover scrap but the toiletroll is Lambi.
20 ummæli:
Glæsileg kort hjá þér og engin ástæða til að vera með minnimáttarkennd sko - meiriháttar
kv. Harpa H
Oh my it's gorgeous. You should have taken part sooner. Your work is lovely!!
Oh its a lovely card, beautiful colours and lovely idea, now you have done it once hope you join in again
Hugs \jacqui x
Kortin þín hafa alltaf verið flott Hulda en þú hefur tekið rosalegum framförum! Þú ert sko komin í fremstu röð og ég vona að þú verðir áfram dugleg að taka þátt í áskorunum!!!:)
Rosa flott kort.
geggjað að gera svona merkimiða, sniðug nýting á klósettrúlluni;O)
This is gorgeous! What a fab idea!xx
Sniðug hugmynd hjá þér. Kemur alveg rosalega flott út.
oh this is fantastic, what a great idea to use the toilet roll. Your image looks fabulous. hugs rachxx
Oh its a lovely card
Wow, that is fabulous. Thank you so much for taking part in the challenge :o)
Absolutly beautiful!
Love it :)
Hugs from Maya
Så lekkert...!
Love your Tilda card. Thank you for comments on my blog
Ekkert smá flott kort - askoti ertu dugleg að vera byrjuð á jólakortunum!
Gorgeous work
Wow, this is gorgeous and what a great idea to use a toilet roll :-)
This is great, stunning, wonderful colours!
i love this =) ive just bought this stamp aswell. thanks for visiting my blog =) xxx
very fantastic card !!!
Sjúklega flott:D
Skrifa ummæli