13.8.08

Skrappsíða / scrappage



Loksins kemur eitthvað skrapp frá mér. Ég hef aðallega einbeitt mér að kortunum undanfarið bæði til að grynnka aðeins á pp birgðunum mínum og til að geta notað allt nýja dótið mitt. Litina og stimplana. Þessi mynd hefur ásótt mig lengi. Þetta er ein af fáum myndum sem ég á af henni Dagbjörtu frá því að þær systur voru litlar og ég þurfti að photoshoppa hana mikið til að ná henni góðri úr prentun. En þetta tókst og aftur tel ég ekki upp það sem ég notaði nema bazzillinn því það er það eina sem ég er alveg pottþétt á. Allt hitt eru restar af pp sem ég á í bunkum!
---
Finally some scrapbooking. I've mainly been focused on cards lately because I've got a lot of scrap pp that I have to use before I buy more and to use my new stuff. The copic colors and the Sarah Key's stamps. This pic has been haunting me for a long time. It's one of few I got of Dagbjört since the two of them were toddlers and I had to do lots of Photoshop work on it to get it good through printing. But it worked and again I can't tell you what I used exept for the Bazzill for that is the only sure thing in that page, everything else on it are leftovers of mine that I've got in loads!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Krúttleg síða

Nafnlaus sagði...

Flott síða hjá þér.

Nafnlaus sagði...

vá en æðisleg síða, rosalega sæt og falleg

Nafnlaus sagði...

mjög flott síða :O)