22.8.08

Bloggnammi / blog candy

Rakst á þetta gómsæta bloggnammi hjá henni Debbie þegar ég ætlaði að þakka fyrir kommentið á jólakortið sem ég gerði fyrir áskorunina á Fullri skeið af sykri. Hversu gómsætt þykir ykkur þetta *kjamms*
---
Came across this delicious blog candy over at Debbie's place when I was going to thank her for her sweet comment on my entry for the Spoon full of sugar challenge. Now, how scrumptious is this *slurp*

Engin ummæli: