



Ég held ótrauð áfram með dagatalið mitt og hef nú lokið við febrúar mánuð... Áður en ég byrjaði á þessu verkefni hélt ég að ég ætti þær Tildur sem ég þurfti í þetta en það er nú aldeilis ekki sko! Mig "sárvantar" fleiri... Ég fékk þessa samt frá Drífubeib og mér finnst hún passa best við febrúar (ætlaði að hafa skautadrottningar-Tildu en fannst þessi passa betur). Skautadrottningar-Tilda verður í mars í staðinn en það er í framkvæmd.
---
I continue my work on the calendar and now I've finished the month of february... Before I began this project I thought I had just enough Tilda's for it but I was soooo wrong! I'm in a "desperate need" of more... Got this one from a Drífabeib and I think she's most appropriate to february (was going to use Skatequeen-Tilda but this one had what I needed). The Skatequeen-Tilda is going to be the march-covergirl instead and we're on that.
Thanx for lookin'
Engin ummæli:
Skrifa ummæli