10.8.08

Loksins kort / Finally a card



Eyddi kvöldinu í kortagerð meðan ég fylgdist með dætrunum í tjaldgistingu í garðinum okkar með öðru auganu. Ákvað að nota skissuna frá PTW. Naut þess bara að leika mér með með nýju Copic litina mína og Sarah Key stimpla og útkoman er svona:
---
Spent the evening in cardmaking while I kept one eye on my daughters at their camping in our garden. Desided to use the sketch from PTW. Just enjoyed playing with my new Copic sketchers and my Sarah Key stamps and this is the outcome:




Ég notaði:
Söru stimpil (auðvitað)
Archival Brilliance graphite black blek
Bazzill og DSWV (held að þetta sé rétt munað hjá mér)
Creative Imaginations pp Anthology
Prima blóm
Copic nr B97, E11, G21, RV34, Y21
Sugarloaf Whisper Strokes Kanil lit.
---
I used:
Sarah Key stamp (of course)
Archival Brilliance graphite black ink
Bazzill and DSWV (I think that's what it's named)
Creative Imaginations pp Anthology
Prima flowers
Copic nr B97, E11, G21, RV34, Y21
Sugarloaf Whisper Strokes Cinnamon color.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

bara geggjað, þú ert algjör snilli í kortagerð :O)

Bryndís sagði...

Æði!!! :)

Bev sagði...

Wow, this is gorgeous - love the colours and papaers

Barbara Hafey. sagði...

HEY HEY HEY bara nýtt blogg :) Æði pæði! Ætla að adda þér á mitt!
Flott kort og men litirnir eru auðvitað bara flottir!!

Nafnlaus sagði...

Geggjað hjá þér. Mikið eru þetta flottur stimpill.

Mrs Mayne sagði...

Lovely card! Love the jumbo scallops and the image is really nice! Thanks for joining us for the challenge! x