Fann þessar myndir í kassa og ákvað að skrappa úr þeim, þetta er Kiddi litli bró þegar hann er rúmlega tveggja ára og hann er að pósa fyrir myndavélina. Man samt ekki hvaða pp ég notaði en ég notaði helling af Distress bleki frá TH og borða og blóm og bling.
---
4 ummæli:
hf bh
Fantastisk flott!!! Hilsen Oxana.
Hello Hulda, and how lovely to be talking to you in Iceland! Thank you for the lovely comment you left for me and it's great to find your blog and all your stunning works of art! Your layout is so very beautiful and creative. Perfect. Hugs, Chris
Hi hulda
Wow this is stuning! amazing creativeness!
Skrifa ummæli