22.8.08



Er það of snemmt fyrir jólakort? Ég var nefnilega að fá pöntun upp á 100 stk! Og þar sem ég reyni nú að vanda mig til að svekkja engan um jólin verð ég að byrja sem fyrst á þessu og ákvað að nota áskorun númer 13 á Fullri skeið af sykri sem orkuskot. Ég var semsagt að prufa í fyrsta skiptið að lita þessa elsku með Distress bleki en ekki vatnslitum eða copics. Mér finnst sjálfri mér hafa tekist vel upp.
---
Is it too early for xmascards? Because I had a request of 100 pcs! And of course so nobody'll get hurt over the holidays I try to do my very best. Used the sketch challenge nr 13 over at Spoon full of sugar as an energyboost. Now I was trying out for the first time to color this darling with Distress Ink instead of watercolors or copics. I think I did a quite good job.

10 ummæli:

Erum Tasneem sagði...

beautiful card!!!

Nafnlaus sagði...

geggjað, þarf að prufa þetta Distress ink :O)

Rach sagði...

Fantastic card and great job with the distress inks. beautiful. thanks for sharing. hugs rachxx

Nafnlaus sagði...

Geggjuð kort og flott litað:O)

Svana Valería sagði...

hrikalega flott kort hulda mín ,svo vel litað líka

Bryndís sagði...

Svaka flott kort skvís :)

Barbara Hafey. sagði...

úber fancý:)

Debbie sagði...

Beautiful card Love the colours,Thanks for playing along this week,
Hugs Debbie x

mueppi sagði...

Deine Karte ist wunderschön!
Tolle Farben!
LG Gisela

Debbie sagði...

What a pretty card. Love the gorgeous colours you have used.