Þegar ég sá áskorunina á Tildu&vinum í morgun fór ég að spá hvernig ég gæti tekið þátt aftur, áskorunin þessa vikuna er "Ískuldi" og fyrir mér er það janúarmánuður, frost og myrkur og öll jólaljósin farin. En fyrir langa löngu síðan sá ég hjá Jónu á "spjallinu" rosalega flottan standandi ramma sem hún var búin að skreyta/breyta í borðdagatal þannig að ég keypti svoleiðis í Ikea (það var þegar ég verslaði enn við þá sko) til að geta hermt eftir. Og hugmyndinni laust í kollinn á mér upp úr hádegi að þetta væri kjörið tækifæri til að byrja á dagatalinu langþráða. Og þetta er það sem kom út úr því... Magnólíu snjókall og BG pp auk stimpla sem ég man ekki hvaðan eru og "dagatalið" gerði ég í Publishernum í tölvunni. Svo skellti ég inn í vasann útprentuðum lista yfir afmælisbörnin í janúar.
---
When I saw the challenge at Tilda&Co this morning I started to think about how I could enter again, this week challenge is "Cold as Ice" and to me that means January, freezing cold and dark and all the xmas lights gone. Long time ago I saw at a friend in an Icelandic scrapbooking chatroom very beautiful standing frame that she had decorated/altered to a calendar that I bought one of those in Ikea (when I still shopped there) to copy. The idea popped to my head at brunch that this was a perfect opportunity to start that project finally. This is what came out of it... a Magnolia's snowman and some BG pp and swirl stamps I can't remember the name of, the calender it self I made from Microsoft office publisher. Into the pouch I slipped a printed list of all the Bday-babies in January.
20 ummæli:
meiriháttar flott :O)
geggjað flott.......eru fleiri stimplaðar myndir í dagatalinu?
kv Heiðrún
Ógó flott :)
oh dem....þetta er víst ég hér að ofan, kv. Bryndís H.
oh wow...i love this and a great idea too:)
sue
xx
wow looks stunning !
joana x
what a fab idea, really lovely
AllisonX
Absolutely beautiful work!! xx
Stunning calendar and beautiful work
Great idea for the challenge xx
Fab idea! Stunning!xx
Hi Hulda
This is beautiful and such a great idea - lovin' the snowman! and your tones and colours are so lovely..
Dawn
WOW Hulda this is gorgeous! I love your colouring, it's fab.
hugs Bev x
Hi,beautiful,great idea,lovely cute image coloured perfectly...
Sandra x
Wow...this is gorgeous and such a great idea.
what a great idea and you did a fabulous job too.Thanks for visiting my blog ;)
What a fab idea and its gorgeous, the theme works brilliantly for January.
fabulous !!!!
Beautiful!
Whoa!! This is a stunning card. I love the idea with the calendar. Super :)
Skrifa ummæli