12.4.09

Nýtt kort! / A new card!


Skellti mér í smá kortastúss í dag og dundaði mér við að lita til að koma mér í æfingu aftur... og þá gerðist þetta kort! Þetta er hEngill og afgangspp, Cuttlebug emboss og blóm! Rosa flott ekki satt?
----
Threw myself into the cardmakin today and fiddled with my copics for practice... and this card just happened!! The stamp is hAnglar and left over pp, cuttlebug emboss and flowers! Pretty sweet don't you think?

Takk fyrir að kíkja / Thanks for lookin'

4 ummæli:

Unknown sagði...

vá! geggjað kort hjá þér!

Gugga sagði...

Alveg geggjað;-)

Nafnlaus sagði...

Æðislega sætt

GuðrúnE

Anna Sigga sagði...

Ferlewga sætt kort og flott nýja lúkkið á blogginu