10.4.09

Afmæliskort handa Bennu / A birthdaycard for Benna

Dóttir vinafólks okkar á afmæli á morgun og verður 1o ára gömul. Í því tilefni skellti ég í þetta kort. Þarna er einn af nýju stimplunum sem ég keypti um daginn hjá Skröppu. Ég er samt komin úr æfingu með að lita innan í því ég varð ekki ánægð með fyrstu þrjár myndirnar. Svo þarf ég að fá fyllingar í copics pennana mína og fleiri liti líka ;)

----

Friend of ours are celebrating the 1oth birthday of their daughter tomorrow. Of that occasion I did this card. There is one of the new Magnoliastamps I just bought the other day at Skrappa. Still I find myself little out of practice with my copics, it took me three trials before I was happy with the results. And I need refills for few of my copics as well as some more colors ;)

Takk fyrir að kíkja / Thanx for lookin'

Engin ummæli: