Það hefur liðið svolítið langur tími síðan ég sýndi eitthvað nýtt... En ég er búin að vera mjög upptekin við leti og aðrar tómstundir. Hérna er þó eitt kort sem ég náði að klára á dögunum. Þetta er stimpilmynd frá Wiff&Joy sem vinkona mín sendi mér sem gerir mig bara veikari fyrir þessum stimplum...
-----
It's been a while since I showed you something new... I have been very busy doing nothing and a bit less. Here is one card though. This is a stamped image from Wiff&Joy that a friend of mine gave me and made me just want those stamps even more...